Kynning á Skals handavinnuskóla

InLove  Nú líđur ađ 7. feb. ţá er nćsta prjónakaffi. Á dagskrá verđur eftirfarandi:                            Pálína Sigurbergsdóttir, umbođsmađur Skals á Íslandi og Helga Jóna Ţórunnardóttir handavinnukennari, sem nam á Skals skólanum í Danmörku kynna Skals skólann.                         Mjög spennandi verđur ađ heyra hvađ ţćr hafa ađ segja ţví skólinn býđur uppá mjög fjölbreytta kennslu og námskeiđ, t.d. stutt námskeiđ og löng.                                                                   Vonandi verđur veđriđ ágćtt svo sem flestir sjái sér fćrt ađ mćta.  

Starfsfólk Amokka í Hlíđarsmára tekur vel á móti okkur međ góđu kaffi og krćsingum.                         Ţađ er skemmtilegt ađ fá góđa kveđju í gestabókina, takk fyrir Sandra. 

Hlakka til ađ sjá ykkur öll.

Fyrir hönd FF Solveig 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Áttu ekki viđ 7. feb? 

Kann ekki ađ prjóna (IP-tala skráđ) 5.2.2008 kl. 14:11

2 Smámynd: Prjónakaffi

Jú og takk fyrir ábendinguna. Ţú ert velkomin á prjónakaffi ţó ađ ţú kunnir ekki ađ prjóna, kanski lćrir ţú ţađ bara. Allir velkomnir. Kveđja Solveig

Prjónakaffi, 5.2.2008 kl. 16:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband