25.11.2011 | 13:28
Prjónakaffi 1. desember 2011
Prjónakaffi í Amokka, Hlíðarsmára í Kópavogi kl. 20:00
Ásdís Birgisdóttir og Margrét Linda Gunnlaugsdóttir munu kynna nýju prjónablöðin sín Lopi og band. Fyrra blaðið kom út í ágúst og gerði mikla lukku, nýja blaðið er barnablað og er væntanlegt í byrjun desember.
Kalli og María hafa sent okkur eftirfarandi seðil.
1.Rjómalöguð aspassúpa með nýbökuðu brauði.
2. Ofnbakað lasagne með pipar, basil og hvítlaukskotasælu ásamt fersku salati.
3. Hvítlauksristuð kjúklingabringa með beikoni mildri Dion sósu, ostafylltu tortelini og sweet chili ristuðu grænmeti
Kaka dagsins er:Kókos marens með súkkulaðibitum og kanil eplarjóma.Tilboð á jólabjórnum í ár 0,5 ltr @ 650 kr.
Munið að taka með ykkur gesti og góða skapið.
Nefndin.
Flokkur: Menning og listir | Breytt 29.11.2011 kl. 00:43 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.