Fćrsluflokkur: Menning og listir

Prjónakaffiđ, 3. október 2011, kl. 20:00

russneskt-hekl-bok

Nú ćtlar hann Patrick-Hassel-Zein ađ kynna nýju hekl bókina sína um rússneskt hekl, eins og honum einum er lagiđ.

Kalli vert og hans fólk bjóđa upp á léttan kvöldverđ á góđu verđi fyrir kl. 20:00 og hnallţórur og kaffi eftir ţađ.

Muniđ ađ taka međ ykkur gesti og góđa skapiđ.


Prjónakaffi 6. okt 2011

Hulda Hákonardóttir Markađs- og kynningarstjóri hjá Ístex verđur međ

303723_279663375385383_100000251691163_1047663_1134150998_nfrábćra kynningu ađ hennar hćtti á nýja Lopablađinu.

Tilvaliđ tćkifćri ađ taka saumaklúbbinn međ sér og ađ sjálfsögđu vinkonurnar.

Prjónakaffiđ hefst kl. 20:00 en Kalli í Amokka verđur eins og venjulega međ tilbođ á léttum kvöldverđi fyrir prjónakaffi og hnallţórurnar í kjölfariđ....

 


Prjónakaffiđ í september

Í prjónakaffinu 1. september kom Hélčne Magnússon og kynnti hönnun sína og heimasíđuna sína prjonakerling.is. Hélčne hefur rannsakađ ísl. íleppaprjón og byggir margt af hönnun sinni á ţeirri ađferđ.

Guđbjörg Andrésdóttir og Margrét Sigurđardóttir úr skólanefnd Heimilisiđnađarfélagsins komu líka og kynntu námskeiđ sem Heimilisiđnađarskólinn heldur á haöstönn.

Eins og sjá má á myndum sem veriđ var ađ setja hér inn má sjá myndir af kynningunum og prjónandi konum sem áttu góđa stund saman.


Istex á nćsta prjónakaffi.

4. ágúst  2011  kl.20:00   -   húsiđ er opiđ frá kl. 18:00 

Heimilisiđnađarfélag Íslands býđur alla áhugasama velkomna í prjónakaffi í   Amokka í Hlíđarsmára, Kópavogi,  

Hulda Hákonardóttir, markađs- og kynningarstjóri hjá Ístex mun kynna nýju Kambgarnsbókina og sýna okkur sýnishorn af prjónavörum sem eru í bókinni. Hún mun einnig frćđa okkur um starfiđ sem fram fer hjá Ístex. 

Einsog venjulega er ýmislegt góđgćti á borđstólnum ţví Karl og frú ţau bregđast ekki.Muniđ ađ prjónakaffi er alltaf fyrsta fimmtudag í mánuđi.

Hlökkum til ađ sjá ykkur.

Nefndin 

 


Prjónakaffi 3. mars 2011

           Prjónakaffihús HFÍ 03.mars ! Heimilisiđnađarfélag Íslands býđur alla áhugasama velkomna í prjónakaffi í                           Amokka í Hlíđarsmára, Kópavogi.  Húsiđ opnar kl 18…….                                                            og“Kalli” veitingamađur,                                                                                                                                                                            ásamt samstarfsfólki, býđur upp á ómótstćđilegan mat eins og fyrri dagin.   1.   Rjómalöguđ grćnmetissúpa međ nýbökuđu brauđi og alíslensku smjöri !!2. Grćnmetislasagna salati ,fersku grćnmeti og alveg jafn nýbökuđu brauđi!3.  BBQ steiktar kjúklingalundir međ grćnmetisrisotto og gratineruđum kartöflum.Svo er frú María á kafi í tilraunaeldhúsinu ađ finna upp nýja kökuformúlu sem hleypa á lífi í prjónaskapinn og spjalliđ, svo orkurík og unađsleg verđur hún, auk ţess sem ađ ţađ er komin ný uppskera af hollustukökunni sem hvarf eins og dögg fyrir sólu síđast.Til ađ nćra andlegu hliđina og gleđja augađ, kemur síđan ađili frá Handprjón.is og leiđir okkur inn í undraheima garns og fleira sem snýr ađ prjónlesi.                               

Matseđill á Amokka prjónakaffi 13.jan. 2011

Gleđilegt ár og takk fyrir ţađ liđna. Hér kemur glćsilegur matseđill og kökulisti fyrir fimmtudagskvöldiđ. 

Réttir kvöldsins:     Grćnmetissúpa međ nýbökuđu brauđi og smjöri. kr.900,-  Grćnmetis lasagne međ salati brauđi og smjöri.  Kr 1.450,-  Kabarett diskur: Reykt laxarós, partýskinka, rćkusalat og kartöflusalat ásamt rauđrófuteningum og lambhagasalati. kr 1.650,-  

Marenskaka međ  jarđaberja kókósrjóma bláberjum, vínberjum og toblerone.     Uppáhellt kaffi međ ábót.  kr.950


Prjónakaffi frestađ um viku - látiđ ţađ berast

Kćru prjónakaffifélagar.

Athugiđ ađ prjónakaffiđ alltaf ađ óbreyttu er 1. fimmduag í mánuđi  eeeen....... núna gerum viđ undantekningu vegna 13. dags jóla  ţann 6. janúar og flytjum okkur um viku til 13. janúar.

Viljiđ ţiđ vinsamlega láta ţađ berast, sérstaklega til ţeirra prjónavina sem lítiđ nota sér internetiđ.  Líka allra hinna sem oft koma ţví ţađ er ekki víst ađ allir rekist á tilkynningarnar ţó viđ séum ađ reyna ađ ná til sem flestra.  Ţađ er leyđinlegt ef einhverjar prjónakonur eru ađ koma fýluferđ vegna ţess ađ ţćr hafi ekki frétt af breytingunni!!!    (sjá fyrri blogg fćrslu)


Janúar prjónakaffinu frestađ um viku

Kćru prjónakaffivinir 

Nćsta prjónakaffihús HFÍ verđur 13. janúar 2011 -  kl. 20.00

Heimilisiđnađarfélag Íslands býđur alla áhugasama velkomna í prjónakaffi í Amokka í Hlíđarsmára, Kópavogi.

image001

Klúbbhúsiđ....eđa ađstandendur ţess, ćtla ađ koma og kynna fyrir okkur „Saumaklúbbinn" vinsćla sem fariđ hefur eins og eldur í sinu um landiđ undanfarna mánuđi.

Veriđ velkomin í prjónakaffi Heimilisiđnađarfélags Íslands í Amokka, Hlíđarsmára, Kópavogi.

Á Amokka er bođiđ upp á léttan málsverđ fyrir prjónakaffiđ. Ađ ţessu sinni verđur matseđillinn sérlega spennandi í tilefni nýs árs. Matur er framreiddur kl. 18:00 – 19:30. Eftir ţađ er selt kaffi og međlćti, örugglea í betri kantinum líka !!!

Heimilisiđnađarfélag Íslands


Prjónakaffi 2. des.

Prjóna kaffihús Heimilisiđnađarfélag Íslands býđur áhugasömum ađ koma í prjónakaffi í Amokka í Hlíđarsmára, Kópavogi. 2. desember 2010  --  kl. 20.00                            Kynnt verđur ný prjónabók Fleiri Prjónaperlur, sem hefur ađ geyma 20 prjónaperlur međ uppskriftir ađ um 60  stykkjum – sem eru hvert öđru skemmtilegra. Veriđ velkomin í prjónakaffi Heimilisiđnađarfélags Íslands í Amokka, Hlíđarsmára, Kópavogi. Prjónakaffiđ er alltaf 1. fimmtudag í mánuđi. Á Amokka er bođiđ upp á léttann málsverđ fyrir prjónakaffiđ.  Matur er framreiddur kl. 18:00-19:30.  Eftir ţađ er selt kaffi og međlćti.   Heimilisiđnađarfélag Íslands - www.heimilisidnadur.is  http://prjonakaffi.blog.is

Prjónakaffi 4. nóvember 2010

Prjóna kaffihús

 

Heimilisiđnađarfélag Íslands býđur áhugasömum ađ koma í prjónakaffi í Amokka í Hlíđarsmára, Kópavogi.

 

4. nóvember 2010  --  kl. 20.00                         

Kynnt verđur vefurinn saumaklubbur.is

Félagar í Saumaklúbbnum fá í hverjum mánuđi fjölbreyttar uppskriftir ađ hannyrđum í ađgengilegri og handhćgri útgáfu. Í hverri sendingu eru 14-16 uppskriftabćklingar.

Félagar í Saumaklúbbnum fá í hverjum mánuđi sendan heim spennandi pakka međ uppskriftum ađ fjölbreyttum hannyrđum, s.s. prjóni, hekli, útsaumi og föndri ađ ógleymdum girnilegum uppskriftum ađ klúbbréttum. Flestar uppskriftanna eru eftir íslenska hönnuđi og reyndar hannyrđakonur en einnig eru ţar uppskriftir eftir erlendra hönnuđi í vandađri ţýđingu og stađfćrslu.

Veriđ velkomin í prjónakaffi Heimilisiđnađarfélags Íslands í Amokka, Hlíđarsmára, Kópavogi.

 

Prjónakaffiđ er alltaf 1. fimmtudag í mánuđi.

 

Á Amokka er bođiđ upp á léttann málsverđ fyrir prjónakaffiđ.  Matur er framreiddur kl. 18:00-19:30.  Eftir ţađ er selt kaffi og međlćti.

 

  Heimilisiđnađarfélag Íslands - www.heimilisidnadur.is

  http://prjonakaffi.blog.is


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband