Prjónakaffi 3. júní 2010.

Prjóna kaffihús

Heimilisiđnađarfélag Íslands býđur áhugasömum ađ koma í prjónakaffi í Amokka í Hlíđarsmára, Kópavogi.

3. júní 2010,  kl. 20.00                                   

Fjölsmiđjan kynnir framleiđsluvörur sínar og starfsemi. 

Kynnt verđur m.a. prjónar og heklunálar en framleiddir eru bćđi sokkaprjónar og bandprjónar úr harđviđi og einnig heklunálar bćđi venjulegar og rússneskar. Svo eru líka framleidd prjónamerki.   

Kynntir verđa grjónapúđar "GrjónaGuđjón" sem eru fylltir međ lífrćnt rćktuđum hýđishrísgrjónum og eru einstaklega góđir fyrir prjónakonur. Ţeir eru settir í örbylgjuofn eđa frysti.

Veriđ velkomin í prjónakaffi Heimilisiđnađarfélags Íslands í Amokka, Hlíđarsmára, Kópavogi.

Prjónakaffiđ er alltaf 1. fimmtudag í mánuđi.

Á Amokka er bođiđ upp á léttann málsverđ fyrir prjónakaffiđ.  Matur er framreiddur kl. 18:00-19:30.  Eftir ţađ er selt kaffi og međlćti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband