Prjónakaffi - alltaf fyrsta fimmtudag í hverjum mánuđi.

Prjóna kaffihús  

Heimilisiđnađarfélag Íslands býđur áhugasömum ađ koma í prjónakaffi á

Amokka í Hlíđarsmára, Kópavogi.

5. ágúst 2010  kl. 20.00                                        

Kynning kvöldsins er:

 Rússneskt hekl - Patrick Hassel-Zein

http://img.eyjan.net/r/205x308/2010/06/Patrekuratreyju.jpgNýlega kom út bókin Rússneskt hekl.

Skv. Upplýsingum frá Knitting in Iceland er  ţetta í fyrsta sinn sem karlmađur gefur út hannyrđauppskriftir á Íslandi,  „…eđa ekki síđan 1760-1770 ţegar Skúli Magnússon fógeti gaf út nokkrar lýsingar á ţví hvernig prjóna skyldi ýmis plögg.“

Í bókinni eru nákvćmar kennsluleiđbeiningar um rússneskt hekl og rúmlega 20 uppskriftir af flíkum fyrir karla, konur og börn.

Innblástur Patricks kemur ađ miklu leyti úr íslensku prjónahefđinni, en Patrick hefur búiđ á Íslandi síđustu 10 árin og talar ljómandi góđa íslensku.

Veriđ velkomin í prjónakaffi Heimilisiđnađarfélags Íslands í Amokka, Hlíđarsmára, Kópavogi.

 

Prjónakaffiđ er alltaf fyrsta fimmtudag í mánuđi.

 

Á Amokka er bođiđ upp á léttan málsverđ fyrir prjónakaffiđ.  Matur er framreiddur kl. 18:00-19:30.  Eftir ţađ er selt kaffi og međlćti.

 

http://postur.visir.is/Session/1073672-KUeA5Cm8opmRilP4Xbug/MessagePart/INBOX/5141-01-02-R/image003.jpg@01CB190B.A6BC3D00http://postur.visir.is/Session/1073672-KUeA5Cm8opmRilP4Xbug/MessagePart/INBOX/5141-01-02-R/image005.png@01CB023C.BDCCA5B0  Heimilisiđnađarfélag Íslands - www.heimilisidnadur.is

  http://prjonakaffi.blog.is

 

 

http://img.eyjan.net/2010/06/hringabrynja1.jpg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband