Prjónakaffi 2.september 2010.

faldbkort16Prjónakaffi

 

Heimilisiđnađarfélag Íslands býđur áhugasömum ađ koma í prjónakaffi á   

Amokka í Hlíđarsmára, Kópavogi.    2. september 2010  kl. 20.00   

Skólanefnd HFÍ Ísl. mun koma og kynna námskeiđ á vegum Heimilisiđnađarskólans.

Heimilisiđnađarskólinn er handmenntaskóli sem býđur upp á nám í mörgum greinum heimilisiđnađar, handmennta og listar. 

Ţađ er  Heimilisiđnađarfélagiđ sem rekur Heimilisiđnađaraskólann

Međal námskeiđa í ár eru: jurtalitun, prjón fyrir byrjendur, lopapeysuprjón, prjónaklukka, rússneskt hekl, myndprjón, dómínó prjón,

skírnakjólar, útsaumur, jólavefnađur, lissugerđ og gimb.

Einnig eru mörg námskeiđ sem tengjast vinnu viđ gerđ ţjóđbúninga o.m.fl.

Sjá nánar á heimasíđu HFÍ:    http://heimilisidnadur.is

Veriđ velkomin í prjónakaffi Heimilisiđnađarfélags Íslands í Amokka, Hlíđarsmára, Kópavogi.

http://postur.visir.is/Session/1073672-KUeA5Cm8opmRilP4Xbug/MessagePart/INBOX/5141-01-02-R/image003.jpg@01CB190B.A6BC3D00                            Prjónakaffiđ er alltaf fyrsta fimmtudag í mánuđi.

http://postur.visir.is/Session/1073672-KUeA5Cm8opmRilP4Xbug/MessagePart/INBOX/5141-01-02-R/image005.png@01CB023C.BDCCA5B0Á Amokka er bođiđ upp á léttan málsverđ fyrir prjónakaffiđ. 

Matur er framreiddur kl. 18:00-19:30.  Eftir ţađ er selt kaffi og međlćti.

Heimilisiđnađarfélag Íslands - www.heimilisidnadur.is    http://prjonakaffi.blog.is

 




« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband