Prjónakaffi 2.september 2010.

faldbkort16Prjónakaffi

 

Heimilisiđnađarfélag Íslands býđur áhugasömum ađ koma í prjónakaffi á   

Amokka í Hlíđarsmára, Kópavogi.    2. september 2010  kl. 20.00   

Skólanefnd HFÍ Ísl. mun koma og kynna námskeiđ á vegum Heimilisiđnađarskólans.

Heimilisiđnađarskólinn er handmenntaskóli sem býđur upp á nám í mörgum greinum heimilisiđnađar, handmennta og listar. 

Ţađ er  Heimilisiđnađarfélagiđ sem rekur Heimilisiđnađaraskólann

Međal námskeiđa í ár eru: jurtalitun, prjón fyrir byrjendur, lopapeysuprjón, prjónaklukka, rússneskt hekl, myndprjón, dómínó prjón,

skírnakjólar, útsaumur, jólavefnađur, lissugerđ og gimb.

Einnig eru mörg námskeiđ sem tengjast vinnu viđ gerđ ţjóđbúninga o.m.fl.

Sjá nánar á heimasíđu HFÍ:    http://heimilisidnadur.is

Veriđ velkomin í prjónakaffi Heimilisiđnađarfélags Íslands í Amokka, Hlíđarsmára, Kópavogi.

http://postur.visir.is/Session/1073672-KUeA5Cm8opmRilP4Xbug/MessagePart/INBOX/5141-01-02-R/image003.jpg@01CB190B.A6BC3D00                            Prjónakaffiđ er alltaf fyrsta fimmtudag í mánuđi.

http://postur.visir.is/Session/1073672-KUeA5Cm8opmRilP4Xbug/MessagePart/INBOX/5141-01-02-R/image005.png@01CB023C.BDCCA5B0Á Amokka er bođiđ upp á léttan málsverđ fyrir prjónakaffiđ. 

Matur er framreiddur kl. 18:00-19:30.  Eftir ţađ er selt kaffi og međlćti.

Heimilisiđnađarfélag Íslands - www.heimilisidnadur.is    http://prjonakaffi.blog.is

 




Prjónakaffi - alltaf fyrsta fimmtudag í hverjum mánuđi.

Prjóna kaffihús  

Heimilisiđnađarfélag Íslands býđur áhugasömum ađ koma í prjónakaffi á

Amokka í Hlíđarsmára, Kópavogi.

5. ágúst 2010  kl. 20.00                                        

Kynning kvöldsins er:

 Rússneskt hekl - Patrick Hassel-Zein

http://img.eyjan.net/r/205x308/2010/06/Patrekuratreyju.jpgNýlega kom út bókin Rússneskt hekl.

Skv. Upplýsingum frá Knitting in Iceland er  ţetta í fyrsta sinn sem karlmađur gefur út hannyrđauppskriftir á Íslandi,  „…eđa ekki síđan 1760-1770 ţegar Skúli Magnússon fógeti gaf út nokkrar lýsingar á ţví hvernig prjóna skyldi ýmis plögg.“

Í bókinni eru nákvćmar kennsluleiđbeiningar um rússneskt hekl og rúmlega 20 uppskriftir af flíkum fyrir karla, konur og börn.

Innblástur Patricks kemur ađ miklu leyti úr íslensku prjónahefđinni, en Patrick hefur búiđ á Íslandi síđustu 10 árin og talar ljómandi góđa íslensku.

Veriđ velkomin í prjónakaffi Heimilisiđnađarfélags Íslands í Amokka, Hlíđarsmára, Kópavogi.

 

Prjónakaffiđ er alltaf fyrsta fimmtudag í mánuđi.

 

Á Amokka er bođiđ upp á léttan málsverđ fyrir prjónakaffiđ.  Matur er framreiddur kl. 18:00-19:30.  Eftir ţađ er selt kaffi og međlćti.

 

http://postur.visir.is/Session/1073672-KUeA5Cm8opmRilP4Xbug/MessagePart/INBOX/5141-01-02-R/image003.jpg@01CB190B.A6BC3D00http://postur.visir.is/Session/1073672-KUeA5Cm8opmRilP4Xbug/MessagePart/INBOX/5141-01-02-R/image005.png@01CB023C.BDCCA5B0  Heimilisiđnađarfélag Íslands - www.heimilisidnadur.is

  http://prjonakaffi.blog.is

 

 

http://img.eyjan.net/2010/06/hringabrynja1.jpg


Prjónakaffi 3. júní 2010.

Prjóna kaffihús

Heimilisiđnađarfélag Íslands býđur áhugasömum ađ koma í prjónakaffi í Amokka í Hlíđarsmára, Kópavogi.

3. júní 2010,  kl. 20.00                                   

Fjölsmiđjan kynnir framleiđsluvörur sínar og starfsemi. 

Kynnt verđur m.a. prjónar og heklunálar en framleiddir eru bćđi sokkaprjónar og bandprjónar úr harđviđi og einnig heklunálar bćđi venjulegar og rússneskar. Svo eru líka framleidd prjónamerki.   

Kynntir verđa grjónapúđar "GrjónaGuđjón" sem eru fylltir međ lífrćnt rćktuđum hýđishrísgrjónum og eru einstaklega góđir fyrir prjónakonur. Ţeir eru settir í örbylgjuofn eđa frysti.

Veriđ velkomin í prjónakaffi Heimilisiđnađarfélags Íslands í Amokka, Hlíđarsmára, Kópavogi.

Prjónakaffiđ er alltaf 1. fimmtudag í mánuđi.

Á Amokka er bođiđ upp á léttann málsverđ fyrir prjónakaffiđ.  Matur er framreiddur kl. 18:00-19:30.  Eftir ţađ er selt kaffi og međlćti.


Jurtalitun

Ţađ verđa Sigrún Helgadóttir og Ţorgerđur Hlöđversdóttir sem halda kynningu á prjónakaffinu ţann 6. maí.   

Í 13 ár hafa ţćr prófađ sig áfram í jurtalitun og safnađ í sarpinn ţekkingu, hugmyndum og reynslu. Nú eru ţćr ađ leggja lokahönd á bók um jurtalitun sem kemur út nú á vordögum.

Međ ţví vilja ţćr koma á prent hagnýtum leiđbeiningum um jurtalitun og kenna ađferđir sem byggja á gömlum hefđum en taka miđ af nútíma ţekkingu, ađstćđum og náttúruvernd.

Á pjónakaffinu munu ţćr segja í stórum dráttum frá innihaldi og uppbyggingu bókarinnar og sýna afrakstur af jurtalitunartilraunum.

 

Muniđ ađ Amokka býđur upp á léttann málsverđ fyrir prjónakaffiđ.  Matur er framreiddur kl. 18:00-19:30.  Eftir ţađ er selt kaffi og međlćti.


Prjónakaffiđ í apríl

Prjónakaffiđ verđur á sínum stađ í Amokka Kópavogi kl. 20:00 – 22:00   Kaffihúsiđ er opiđ fyrir ţann tíma og býđur upp á léttan hádegisverđ gegn vćgu verđi.         

Ţví miđur hafa ţeir sem ćtluđu ađ hafa kynningu í apríl afbođađ sig.  Ţađ hefur enn enginn fengist í stađin enda fyrirvarinn frekar stuttur.  En ţađ er engin ástćđa til ađ örvćnta, ţađ verđur nóg ađ gera og gaman ađ vera saman.  Viđ eigum myndasýningu  í handrađanum o.fl.         

Ef hins vegar einhver er međ efni sem hann / hún vill miđla okkur hinum má sá / sú hafa samband viđ okkur:  netfangiđ er  freyjakr@simnet.is

Á Amokka er bođiđ upp á léttann málsverđ fyrir prjónakaffiđ.  Matur er framreiddur kl. 18:00-19:30.  Eftir ţađ er selt kaffi og međlćti.

 


Muniđ nćsta prjónakaffi er 8. apríl n.k.

Látiđ ţađ berast til allra ţeira sem koma alltaf eđa stundum í prjónakaffi Heimilisiđnađarfélagsins í Amokka í Kópavogi.  Ţađ er mikilvćgt ađ láta ţađ alla vita svo enginn fari fýluferđ á skírdag

Breyting á tímasetningu

Ţađ er undantekningin sem sannar regluna!  1. fimmtudagur í apríl er jafnframt skýrdagur og í samvinnu viđ eigendur Amokka hefur veriđ ákveđiđ ađ fćra prjónakaffiđ til 2. fimmtudags í apríl, ţ.e. 8. apríl.  

Viđ biđjum alla ađ taka ţátt í ađ láta ţađ berast. Ţađ eru ţó nokkrir prjónavinir sem ekki hafa mikinn tölvuáhuga og til ţeirra ţarf ađ ná líka.   Ţađ vćri leiđinlegt ef margir gerđu sér ferđ upp í Amokka og kćmu ţar ađ lćstum dyrum, og upplifuđ sitt aprílgabb ţar međ. 

Svo hjálpumst ađ viđ ađ láta ţađ berast.  Nćsta prjónakaffi er 8. apríl 2010 kl. 20:00.  Og auđvitađ er hćgt ađ fá sér eitthvađ gott ađ borđa fyrir ţađ.

Góđar kveđjur

Funda og frćđslunefnd HFÍ


Prjónakaffiđ 4. mars n.k.

Hetjuteppi frá 2005 - Stjörnur copyÍslenska bútasaumsfélagiđ var stofnađ áriđ 2000 af framsýnum konum sem sáu fyrir sér hvernig ţetta litríka og skapandi áhugamál myndi sníđa félagsskap bútasaumsfólks skemmtilega umgjörđ.

Félagiđ hefur skapađ ţessa umgjörđ međ útgáfu Fréttabréfs, námskeiđhaldi, međ sýningum og samkeppnum. En ekki síst á fundum félagsins ţar sem međ dagskráin miđar ađ notalegri kvöldstund ţar sem miđlađ er fréttum, frćđslu og félagsfólki býđst tćkifćri til ađ sýna og segja frá verkum sínum. Einnig eru á fundunum hengdar upp sýningar á völdum verkum. Svo hefur félagiđ bođiđ gestum ađ halda frćđsluerindi sem hafa snertifleti viđ áhugasviđ bútasaumsfólks.Íslenska bútasaumsfélagiđ fagnar tíu ára afmćli sínu á ţessu ári međ ýmsum hćtti. Einn liđur í dagskrá Afmćlisárs er ađ kynna félagiđ međ heimsóknum á handverks- og prjónakaffi víđsvegar á höfuđborgarsvćđinu og út um land. Anna Margrét Árnadóttir frćđslufulltrúi Íb kynnir starfsemi félagsins og viđburđi tengda afmćlisárinu.. Sýnt verđur og sagt frá bútasaumisverkum samkvćmt Show and Tell hefđinni en einnig kynnir hún ţćr helstu nauđsynjar, efni, verkfćri og góss sem tilheyra ţessu áhugamáli. Í farteskinu er einnig fríkeypis happdrćtti í bođi Íslenska bútasaums- félagsins og styrktarađila ţess.

Prjónakaffi - febrúar 2010

Nú er ástćđa til ađ gleđjast.  Ţađ eru einmitt nú ţrjú ár síđan prjónakaffiđ var fyrst haldiđ.  Og síđan ţá hefur ţađ vaxiđ og dafnađ langt umfram ţađ sem bjartsýnustu konur gerđu ráđ fyrir.  Ţađ er mjög sterkur kjarni sem mćtir alltaf og ţađ er líka alltaf ţó nokkuđ af konum sem hafa aldrei komiđ áđur, ćtla ađ prófa einu sinni en ánetjast svo prjóna-félagsskapnum. 

Nú í febrúar er ţađ Anna Silva, eigandi Garnbúđarinnar á Akranesi sem verđur gestur prjónakaffisins í febrúar.

Hún ćtlar ađ vera međ kynningu á garni frá Argentínu sem heitir AslanTrends.  Ţađ er framleitt margs konar garn undir ţví merki, skrautgarn o.fl.  Hún ćtlar einni ađ kynna Denise prjóna og heklunálasett og ýmsa hjálparhluti fyrir prjónaskapinn.  Einnig ćtlar hún ađ kynna Namaste prjónatöskuna og eitthvađ fleira. Bendi áhugasömum á heimasíđu verslunarinnar   http://garnbudin.is

Hlökkum til ađ sjá ykkur allar.  Minnum á ađ vertarnir í Amokka eru međ húsiđ opin fyrir prjónakaffiđ og bjóđa upp á veitingar á góđu verđi. 

Fr.Kr.


Nýtt prjónaár.

Gleđilegt ár kćru prjónafélagar og takk fyrir gömlu prjónaárin.  Ţetta hefur veriđ frábćr tími og komandi ár gefur fyrirheit um enn fleiri prjónaafrek 

  

Í nćsta prjónakaffi, janúar 2010  mun  

 Edda Lilja Guđmundsdóttir

koma og kynna hvađ hún hefur veriđ ađ vinna ađ á síđasta ári. 

Hún setti sér markmiđ ađ gera 1 húfa í hverri viku áriđ 2009.

Hún hélt úti heimasíđunni    http://www.snigla.com/    um verkefniđ ţar sem hćgt var ađ fylgjast hvernig gengi.

Ţessu mun hún segja okkur frá og líka hvađ markmiđ hún hefur sett sér fyrir nýja áriđ.

Ţetta verđur mjög spennandi -  hlakka mikiđ til ađ hitta alla

Fr.Kr. 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband